Um okkur

Póstdreifing býður upp á víðtæka dreifingarþjónustu á öllu prentefni

Einnig er boðið upp á sérhæfða þjónustu og lausnir á borð við markhópagreiningu, plastpökkun, áritun og fleira – sem er sniðin að þörfum viðskiptavinarins.

Kjarnadreifingarsvæðið Póstdreifingar er höfuðborgarsvæðið þar sem boðið er upp á heildreifingu inn á öll heimili. Að auki er boðið upp á dreifingar á aðra landshluta eftir þörfum.

Póstdreifing keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði.