Sækja um fjáröflunarverkefni

Er þitt félag að leita sér fjáröflunarleiða? Við hjá Póstdreifingu erum að bjóða íþróttafélögum að dreifa Morgunblaðinu og fjölpósti á miðvikudagskvöldum.

Þetta hefur reynst mörgum íþróttafélögum góð fjáröflun og hafa þessi verkefni gengið vel.

Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga og við munum vera í sambandi eins fljótt og auðið er.

Vertu í liði með Póstdreifingu!