Um okkur

Póstdreifing býður upp á víðtæka dreifingarþjónustu á prentefni

Einnig er boðið upp á sérhæfða þjónustu og lausnir á borð við markhópagreiningu, plastpökkun, áritun og fleira – sem er sniðin að þörfum viðskiptavinarins.

Kjarnadreifingarsvæðið Póstdreifingar er höfuðborgarsvæðið og Akureyri, þar sem boðið er upp á heildreifingu sex daga vikunnar inn á öll heimili. Að auki er boðið upp á dreifingar á aðra landshluta eftir þörfum.

Póstdreifing keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar prentefnis með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Gæðavottun

Gæðakerfi Póstdreifingar er vottað samkvæmt ISO 9001:2008 staðlinum.
En vottunin staðfestir að gæðakerfi fyrirtækisins uppfyllir kröfur staðalsins.

Tilgangurinn með að hafa virkt gæðastjórnunarkerfi er að tryggja að þjónusta Póstdreifingar sé í samræmi við viðskiptaskilmála, það rammar inn starfsemina og eflir stjórnun og rekstur. Þá eru allir verkferlar skýrir og allir starfsmenn Póstdreifing hafa aðgang að gæðabók fyrirtækisins. Þá er áhersla lögð á mikilvægi þess að vakta og greina reksturinn til að skila samfelldum umbótum.

Höfuðstöðvar

PÓSTDREIFING EHF.

Vatnagörðum 22
104 Reykjavík
ICELAND

Opnunartími skrifstofu

Virkir dagar: 8:00 – 17:00
Laugardagar: 08:00 – 12:00
Sunnudagar: LOKAÐ

 

Opnunartími vörumóttöku

Virkir dagar: 8:00 – 16:00
Laugardagar: LOKAÐ
Sunnudagar: LOKAÐ