Gæðavottun

Gæðakerfi Póstdreifingar er vottað samkvæmt ISO 9001:2008 staðlinum.
En vottunin staðfestir að gæðakerfi fyrirtækisins uppfyllir kröfur staðalsins.


Tilgangurinn með að hafa virkt gæðastjórnunarkerfi er að tryggja að þjónusta Póstdreifingar sé í samræmi við viðskiptaskilmála, það rammar inn starfsemina og eflir stjórnun og rekstur. Þá eru allir verkferlar skýrir og allir starfsmenn Póstdreifing hafa aðgang að gæðabók fyrirtækisins. Þá er áhersla lögð á mikilvægi þess að vakta og greina reksturinn til að skili stanslausum umbótum í rekstrinum.


GæÐastjóri Póstdreifingar
Margrét Jósefsdóttir
Sími: 585 8303
Netfang: margret(hja)postdreifing.is

Skýrteini
Afrit af gæðavottunarskirteinum má finna hér.
Skirteini #1
Póstdreifing ehf | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | S. 585 8300 | kt: 550894 - 2389 | dreifing@postdreifing.is HAFA SAMBaND